
Mér hefur verið bent á það að ég bloggi ekki nægilega mikið og hef því ákveðið að bæta úr því. Díana, don't worry, I'm on it...
Mér gekk fínt í fyrsta prófinu mínu

, Jeyj... vonandi allavegana.... æji það kemur í ljós. Einnig bendi ég enn og aftur á gaman linkana mína hér til hliðar ykkur til skemmtunar. Mér allavegana finnst þetta allt saman ógeðslega fyndið.... auðvitað, annars mundi ég ekki setja þetta inn á bloggsíðuna mína. Allavegana, finn eitthvað meira til að setja þarna inn eftir próf... þið verðið bara að sætta ykkur við bara blogg á meðan. En djöfull væri ég til í að það væri hægt að kaupa svona í apotekum á Íslandi....

Þetta gæti komið sér vel í prófunum.... Jæja... ég er farin að sofa. Vonandi gengur öllum vel í próflestri, þ.e. þeir sem eru í prófum auðvitað, og við sjáumst öll eftir próf :)
# posted by Gudny @ 22:35
Ég geri mér grein fyrir því að maður á helst ekki að blogga oftar en einusinni á dag en ég gat ekki staðist það að setja inn dásamlegan hlut sem ég fann á rómantík.is. Þar er hægt að kaupa uppblásna
Kind fyrir ástarleiki..... Algjör snilld, eða eins og á platgatinu stendur þá er hún fyrst sinnar "kindar" :) Vá... úff... og já.... Hún jarmar eins og hún sé ástfangin. hahahaha
# posted by Gudny @ 18:47